Sameiginlegur kvöldverður laugardag

Maturinn verður pantaður frá Gallerý Kjöt og kemur nær tilbúinn, bara eftir að grilla.

Í einum skammti felst:

Lambafille 250-300 gr pr.mann

1 bökuð kartafla

Kaldar sósur

Grænmetissalat

Kostnaður pr. mann er  1.750 krónur.

Það verður einhver einn frá hverjum legg að gefa mér upp hvað á að gera ráð fyrir miklu. Það verða grillaðar pylsur fyrir börnin.

Ég þarf að fá að vita þetta ekki seinna en á þriðjudaginn. Fyrir þá sem vita það ekki þá er síminn 895 0715 .

Kveðja Björn

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

5 skammta á okkar hóp.

Hermann Sigurður (IP-tala skráð) 13.7.2007 kl. 15:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband