3.7.2007 | 13:07
Styttist óðum
Hæ hæ..
Bara smá fréttir af okkur Tryggva.. við erum loksins flutt á Burknavellina til Hildar og Gunnars.. þetta er alveg æðislegt hverfi og ég trúi ekki öðru en að okkur muni líða rosalega vel þarna.
Við mætum að sjálfsögðu bæði hress og kát til Eyja, mætum þann 20. með seinni bátnum.
Setti inn mynd af okkur sem tekin var á árshátíð Reiknistofunnar í vor - mætti bara þó ég væri hætt :)
Hlakka til að sjá ykkur öll
Kveðja, Guðlaug
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.